SP Tannréttingar ehf - kt. 491109-1220

Fyrir alla aldurshópa

Hægt er að leiðrétta tann- og bitskekkjur í öllum aldurshópum.

Lesa meira...

Tannréttingar - Fyrsta skoðun

Í fyrstu heimsókn skoðum við tennur og bit. Í skoðunartímanum metum við meðferðarþörf. Farið er yfir hugsanlega meðferðarmöguleika, lengd og kostnað.

Lesa meira...

Er meðferð nauðsynleg?

Tannrétting miðar fyrst og fremst að því að setja tennur í rétta bitaðstöðu þannig að heilbrigði tannanna og tannvegsins (holdsins) sé sem best tryggð. Það getur verið erfitt að bursta skakkar tennur vel til að koma í veg fyrir skemmdir.

Lesa meira...

Hvað tekur meðferð langan tíma?

Algengast er að meðferðir taki um og yfir tvö ár. Tannréttingameðferð er samvinnuverkefni og ef samvinna er góð lýkur meðferðum í flestum tilfellum á tveimur árum. Ef um mjög grófa skekkju er að ræða tekur meðferðin lengri tíma.

Dental Braces

Meðferð við innilokuðum augntönnum sem eru togaðar niður í tannbogann geta verið mjög tímafrekar. Góð samvinna, reglubundin mæting í eftirlit ásamt góðri hirðu hefur mikið að segja til að auðvelda og flýta meðferð. Að lokinni virkri meðferð þarf að styðja við tennurnar í ákveðinn tíma þar til þær hafa náð endanlegri festu.

Lesa meira...

 

Finndu okkur á Facebook

Staðsetning og afgreiðsla


Álfabakki 14 (Mjódd), 109 Reykjavik

Afgreiðslutími: Virka daga frá kl. 8:00 - 14:30
Netfang: spals@internet.is

Tjarnargata 2, 230 Reykjanesbær

Afgreiðslutími: Miðvikudagar 8:00 - 14:00
Netfang: spals@internet.is

Smelltu hér til að sjá stærra kort

Símanúmer í Mjódd: 567 0088
Símanúmer í Reykjanesbæ: 431 4400

Tannrettingar Location Map

×

Samkvæmt hertum reglum Almannavarna falla allir tímar niður sem ekki teljast til neyðartilvika fram til 14 apríl hið minnsta. Bókaðir tímar falla niður. Við munum hafa samband um leið og við sjáum hvenær við getum opnað aftur.

Neyðartilvik, svo sem ef tæki losna eða bogar meiða, gómar týnast eða brotna. Þá er hægt að hafa samband við okkur í tölvupósti á spals@internet.is eða hringja í síma 567-0088 eða 7660088 milli kl. 9–11.

Með fyrirfram þökk, og bestu kveðjur til ykkar allra
SP TANNRÉTTINGAR