×
Ef eitthvað af eftirtöldu á við þig biðjum við þig að láta okkur vita áður en þú kemur í tíma:
- hefur verið á erlendis einhvern tímann sl. 14 daga
- hefur verið í beinu samneyti við einhvern sem er í sóttkví eða einangrun
- ert með flensulík einkenni (hita, beinverki, hósta, nefrennsli)
- hefur verið í einangrun vegna Covid-19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift
Hafðu þá samband við okkur í síma eða með tölvupósti.