SP Tannréttingar ehf - kt. 491109-1220

Um okkur

Stofan SP tannréttingar var stofnuð árið 1986 af Sæmundi Pálssyni tannlækni og sérfræðingi í tannréttingum.  Stefán R. Pálsson tannlæknir hóf störf 2007 eftir sérnám í tannréttingum.   Eftir það breyttist nafn stofunnar í SP tannréttingar.  Á stofunni vinna einnig menntaðir tanntæknar og tannsmiður.

 

Stefán Reynir Pálsson

Nám: Cand. odont frá H.Í. 22.júní 2002. Tannlækningaleyfi 23. júlí 2002 og í Danmörku 16.ágúst 2004.   Sérfræðinám í tannréttingum við Tandlægeskolen Københavns Universitet frá 1.sept. 2004 til 31.ágúst 2007. Sérfræðingsleyfi í Danmörku 4.sept 2007,  Specialtandlæge i Ortodonti.  Sérfræðingsleyfi í tannréttingum á Íslandi 26.sept  2007.

Sæmundur Pálsson

Nám: Cand. odont. frá H.Í. 1981. Tannlækningaleyfi 23. okt. 1981. Nám í tannréttingum við University of Minnesota í Bandaríkjunum 1985-87, M.D.S. þaðan 1987. Sérfræðingsleyfi í tannréttingum 24. ágúst 1993

 

Stafsleyfi

Starfsleyfi ReykjavíkStarfsleyfi Reykjanesbæ

 

×

Samkvæmt hertum reglum Almannavarna falla allir tímar niður sem ekki teljast til neyðartilvika fram til 14 apríl hið minnsta. Bókaðir tímar falla niður. Við munum hafa samband um leið og við sjáum hvenær við getum opnað aftur.

Neyðartilvik, svo sem ef tæki losna eða bogar meiða, gómar týnast eða brotna. Þá er hægt að hafa samband við okkur í tölvupósti á spals@internet.is eða hringja í síma 567-0088 eða 7660088 milli kl. 9–11.

Með fyrirfram þökk, og bestu kveðjur til ykkar allra
SP TANNRÉTTINGAR